Göt í eyru

Við í Meba tökum að okkur að gera göt í eyrun. 

  • Það þarf ekki að panta tíma í götun. 
  • Einstaklingar undir 18 ára verða að hafa leyfi frá forráðamanni, og verða forráðamenn að senda okkur tölvupóst. 
  • Tölvupóstur fyrir Kringluna (mebak@meba.is) / Tölvupóstur fyrir Smáralind (mr@meba.is).

Frekari upplýsingar & reglur um umhirðu 

  • Skotlokkar kosta 4.500kr (aðeins selt í pörum), ekkert er tekið fyrir að gera götin. 
  • Ekki er hægt að koma með skotlokka til að láta skjóta í sig, til þess þarf skotlokka sem passa í skotlokkabyssur okkar. 
  • Skotlokkarnir okkar eru úr læknastáli og eru því...