Alrún Nordic Jewelry var stofnað 1999 og er lítið fjölskyldufyrirtæki.  Táknin sem þau hanna eru nútímaleg og einföld, hvert tákn er myndað úr gömlu íslensku rúnunum.