Lovísa lærði gullsmíði hér heima og útskrifaðist úr Iðnskólanum í Reykjavík 2007, bætti svo við meistararéttindum 2009.