Vinsælu SEB jewellery skartgripirnir eru hannaðir af Eddu Bergsteinsdóttur gullsmið.
Skartgripirnir einkennast af hreinum geometrískum formum og töffaralegu yfirbragði.